Flóðbylgjur

Tímalína flóðbylgna

Seinustu vikur höfum við lesið um margar flóðbylgjur og frætt okkur um þær. Það er mismikið hvað maður getur fundið um flóðbylgjurnar en þær eru allar jafn áhugaverðar. Hérna getið þið séð hvað við fundum.

1498-09-20 00:00:00

Enshunada Sea í Japan

Jarðskjálfti sem talinn er hafa verið að stærðargráðu 8.3, olli flóðbylgjum meðfram ströndum Kii, Mikawa, Surugu, Izu og Sagami. Öldurnar voru nógu öflugar til að eyðileggja byggingar og önnur mannvirki. Samtals dóu um það bil 31.000 manns .

1586-01-18 00:00:00

Iseflói í Japan

Flóðbylgjan er talin hafa myndast vegna jarðskjálfta af stærðargráðu 8.2. á Richter. Öldurnar hækkuðu í 6 m, sem olli skemmdum og eyðileggingum á fjölda bæja. Yfir 8000 mann létust í Iseflóa flóðbylgjunni og olli hún miklu tjóni.

1707-10-28 00:00:00

Nankaido í Japan

Flóðbylgja sem myndaðist eftir jarðskjálfta sem var 8,4 á stærð, náði 25 metra hæð og skall á bæina Kyushyu, Shikoku og Honshin. Osaka var einnig skemmd. Alls tæplega 30.000 byggingar skemmdust í flóðbylgjunni og talið var að það voru 30.000 manns sem dóu.

1755-11-01 00:00:00

Lissabon í Protúgal

Að morgni 1. nóvember 1755 reið jarðskjálfi að stærð 8.5 til 9.0 á Richter yfir Lissabon og skömmu síðar annar enn stærri. Næstum allar kirkjur landsins og aðrar steinbyggingar hrundu til grunna fullar af fólki. Stuttu seinna skall 7 -15 m. há flóðbylgja á hafnarhverfin. Flóðbylgjan hafði áhrif á öldurnar langt í burtu alveg að Carlisle flóa og Barbados. Að völdum jarðskjálftanna og flóðbylgjunnar dóu ca. 60.000 manns í Portúgal, Marokkó og Spáni.

1771-04-24 00:00:00

Ryuku eyjar í Japan

Það er talið að bylgjan sem kom að landi á Ishigakieyju hafi verið 85,4 m há. Jarðskjálfti fyrir austan eyjuna að stærð 7.5 olli flóðbylgjunni. Flóðbylgjan eyðilagði 3.137 byggingar. Það dóu 12.000 manns.

1868-08-13 00:00:00

Arica í Norður - Chile

Í Arica kom jarðskjálfti og flóðbylgja árið 1868. Jarðskjálftinn var 8.5 til 9.0 á stærð. 52 mín eftir jarðskjálftann þá skall á flóðbylgjan 12 m há og 73 min seinna þá hækkaði hún, þá var hún 16m há. Flóðbylgjan tók þrjú skip 800m. það var 25.000 fólk sem létust.

1896-06-15 00:00:00

Sanriku í Japan

Það var flóðbylgja í Shirahama sem hafði náð upp í 38.2 m, sem olli skemmdum á fleiri en 11.000 heimilum og 22.000 manns dóu. Skýrslur hafa einnig fundist sem sýna að samsvarandi flóðbylgja skall á austurströnd Kína og 4000 manns dóu.

2004-12-26 00:00:00

Súmatra við Indónesíu

Flóðbylgjan var u.þ.b. 1300 km löng, lóðrétt hliðra hafsbotni með nokkurra metra meðfram lengd. Flóðbylgjan var 50 m há, náði 5 km inn í landið nálægt Meubolah á Súmötru. Vegna flóðbylgjunnar dóu um þap bill 230.000 manns.

2011-03-11 00:00:00

Kyrrahaf undir ströndum Japans

Öflug flóðbylgja ferðaðist 800 km á klukkustund með 10 m háum bylgjum og skall á austurströnd Japans. Flóðbylgjan drap meira en 18.000 manns.

2015-09-16 00:44:48

Illapel í Chile

Það var jarðskjálfti sem var í 46 km fjarlægð frá borgin Illapel í Chile sem kom af stað 4,5 metra hárri flóðbylgja sem skall síðan á ströndinni. Að minnsta kosti fimm létust og tugir slösuðust.

Flóðbylgjur

Launch
Copy this timeline Login to copy this timeline 3d Game mode

Contact us

We'd love to hear from you. Please send questions or feedback to the below email addresses.

Before contacting us, you may wish to visit our FAQs page which has lots of useful info on Tiki-Toki.

We can be contacted by email at: hello@tiki-toki.com.

You can also follow us on twitter at twitter.com/tiki_toki.

If you are having any problems with Tiki-Toki, please contact us as at: help@tiki-toki.com

Close

Edit this timeline

Enter your name and the secret word given to you by the timeline's owner.

3-40 true Name must be at least three characters
3-40 true You need a secret word to edit this timeline

Checking details

Please check details and try again

Go
Close