Eldgos

þetta er lokaverkefni drengja í Breiðholtsskóla

Eldgos

1973-01-23 12:28:54

Heimaeyjargosið

Gosið hófst skyndilega aðfaranótt 13. janúar 1973. Það byrjaði í austur frá Kirkjubæ og 2 km löng rifa opnaðist. Eldurinn teigði sig upp til himins. Gosið var áfall fyrir Vestmanneyjinga og þjóðina. Um það bil 400 hús skemmdust (sem er verið að grafa upp núna og gera safn). Heppilega fólk hafði tíma til að flýja því gosið var svo hægt.

1980-08-17 05:35:11

Hekla

16. gosið síðan árið 1104 hófst þann 17.ágúst 1980 eftir stysta tímabil á milli eldgosa á skrá aðeins 10 ár. Hraunið rann sífellt hraðar eftir fyrsta daginn og óttast að það yrði öflugt gos en það var ekki (svo gýs líka í Heklu oft). Gosið endaði þann 20.ágúst sama ár. 120.000 milljón lítar af hrauni og u.þ.b. 60.000 milljón lítra af ösku sem olli því að það var ekki hægt að fljúga yfir svæðið.

1991-01-17 18:31:44

Hekla 91*

Gos hófst í heklu þann 17.Janúar og endaði 11.maí sama ár hraunið tók yfir 23km á þvermáli og það heyrðist 15 km frá eldfjallinu. Þetta var 3 eldgosið sem gerðist síðastliðin 20 ár að meðaltali þá gýs í Heklu á 55 ára fresti síðan árið 1104. Gosið gat farið uppí 11,5km í hæð á aðeins 10 min

2000-02-26 17:06:00

Hekla 2000

Gos hófst 26. febrúar á aðalsprungu Heklu og nokkrum smærri sprungum í hlíðum hennar. Mikið af smáskjálftum voru skömmu á undan gosinu, líkt og var í fyrri gosunum 1970, 1980 og 1991. Einnig komu fram einkennandi breytingar á þenslumælum í tengslum við gosbyrjunina

2004-11-01 02:18:56

Grímsvötn 04*

Gos braust út úr stuttri sprungu undir suðvesturbarmi Grímsvatnaöskjunnar að kvöldi 1. nóvember eftir talsverða hrinu smáskjálfta. Hlaup úr Grímsvötnum hófst 28. október og hafði vatnsborð þeirra lækkað um 20 m þegar gosið hófst. Gosið fjaraði út og hætti 3.- 6. nóvember og svipað því mjög til gosanna 1983 og 1998.

2010-04-14 05:35:11

Eyjafjallajökull og Fimmvörðuháls

14. apríl 2010 hófst eldgos í hábungu Eyjafjallajökuls í framhaldi af gosi á Fimmvörðuhálsi. Kvikan bræddi þykkan jökulís og fylgdu því eðju- og jökulhlaup sem bárust eftir farvegum Markarfljóts og Svaðbælisár. Í gosmekkinum hún olli mikilli röskun á flugumferð um tíma. Síðar hlóðst upp gjallgígur yfir eldrásinni. Gosið var alls í 40 daga. steig um 0,25 km3 af gjósku upp í andrúmsloftið. Hún barst undan vindi alla leið til Evrópu þar sem

2011-05-23 23:35:30

Grímsvötn

Kl 19:25 þann 21. maí 2011 hófst eldgos í Grímsvötnum. Gosmökkurinn náði allt að 20 km hæð og var gosið með þeim öflugustu í vötnunum á þessari og seinustu öld. Á tveimur sólarhringum þeyttust 120 milljón tonn af gjósku upp í andrúmsloftið, sem var meira magn en kom upp í öllu gosinu í Eyjafjallajökli

2014-08-31 16:37:56

Bárðarbunga

Eldgosið hófst um klukkan 4 aðfaranótt 31. gúst í kjölfar umbrota í Bárðarbungu sem staðið höfðu yfir í nærri tvær vikur. Kvikugangur braut sér leið frá Bárðarbungu og norður fyrir Dyngjujökul, alls um 45 km leið. Ummerki um smágos sáust á leið kvikugangsins undir Dyngjujökli og lítið gos varð skammt norðan við jökuljaðarinn 29. ágúst.

Eldgos

Launch
Copy this timeline Login to copy this timeline 3d Game mode

Contact us

We'd love to hear from you. Please send questions or feedback to the below email addresses.

Before contacting us, you may wish to visit our FAQs page which has lots of useful info on Tiki-Toki.

We can be contacted by email at: hello@tiki-toki.com.

You can also follow us on twitter at twitter.com/tiki_toki.

If you are having any problems with Tiki-Toki, please contact us as at: help@tiki-toki.com

Close

Edit this timeline

Enter your name and the secret word given to you by the timeline's owner.

3-40 true Name must be at least three characters
3-40 true You need a secret word to edit this timeline

Checking details

Please check details and try again

Go
Close